- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Kjötsúpuhátíðin er bæjarhátíð Rangárþings eystra með viðburðum og skemmtidagskrá yfir hátíðardagana.
Einstaklingar og fyrirtæki bjóða einnig upp á kjötsúpu bæði í heimahúsum og á hátíðardagskrá.
Skila þarf tillögum til dómnefndar á .jpg eða .png skráarformi.
Sigurmerkinu þarf að skila í vectorsniði, PDF skjali og Illustrator skjali eða sambærilegu.
Dómnefnd áskilur sér rétt til að útfæra vinningstillöguna í samvinnu við hönnuðinn.
Enn fremur áskilur dómnefndin sér rétt til að hafna öllum tillögum.
Sigurvegari samkeppninnar fær peningaverðlaun að launum.
Tillögur að merki skulu sendast á netfangið simmi@hvolsvollur.is fyrir 20. júlí nk.