Menningarnefnd sveitarfélagsins tók á móti góðum gestum á fundi sínum í gærkvöldi. Nefndin vill efla og stuðla að meiri menningu og list fyrir alla. Áhugasamir um málefnið geta sent tölvupóst á menning@hvolsvollur.is