- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á boðstólnum voru ljúffengar kræsingar á hlaðborðum, börnin fengu að skreyta jólatréið með skrauti sem þau bjuggu til á staðnum og pólski jólasveinninn kíkti í heimsókn. Sendiherra Póllands var heiðursgestur samkomunnar.
Sveitarfélagið styrkti hátíðina en þetta er flott framtak Pólverjanna, sem unnu þetta í sjálfboðavinnu.
Þetta var mjög skemmtilegt og vel heppnað menningarkvöld.
Takk fyrir okkur og við hlökkum til að ári.
-ÞHA
***
W piątek 3-ego grudnia b.r. odbył się polski wieczór świąteczny w Hvollinn w Hvolsv
Serdecznie dziękujemy i oczekujemy z niecierpliwością następnej takiej imprezy kulturalnej w przyszłym roku