- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Nú er ratleiknum lokið að þessu sinni. Mjög góð þátttaka var og var fjölmörgum kortum skilað inn. Búið er að draga tvo sigurvegara og voru það Anna Kristín Guðjónsdóttir og Birgir Svanur Björgvinsson. Þau fá hvort um sig Gjafabréf á Gallery pizza og Ísbúinni Valdís.
Rangárþing eystra þakkar öllum þeim sem tóku þátt og óskum sigurvegurum til hamingju.
Við tökum upp þráðinn næsta vor og verðum þá með einhverja nýja staði til að heimsækja.