Nú er unnið hörðum höndum að snjómokstri í sveitarfélaginu enda snjóþungi mikill.
Snjómoksturinn er tímafrekur en fjöldi starfsmanna sinnir verkefninu með reglur um snjómokstur að viðmiði.