- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Rangæskir hestar og menn hafa verið að standa sig feikna vel á mótum í vetur. Af öllum ólöstuðum þá standa þær Sara Ástþórsdóttir og Díva frá Álfhólum með uppúr með frábæran árangur bæði í meistaradeildinni og núna síðast á ístöltsmótinu í Laugardalnum meðal þeirra Allra sterkustu, þar sem þær stóðu uppi sem sigurvegarar. Ráslistann prýddu Íslands-, Landsmóts- og heimsmeistarar síðasta árs, sem og sigurvegarar fyrri Ístölta.
Við óskum Söru til hamingju með þennan frábæra árangur.