- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins eru viðtöl við Lilju Einarsdóttur, sveitarstjóra, og Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóra Kjötvinnslu Sláturfélags Suðurlands, í tilefni af því að 30 ár eru síðan kjötvinnslan hóf starfsemi sína á Hvolsvelli. Benedikt segir m.a. að vinsælasta framleiðsluvaran sé SS pylsurnar sem enginn virðist fá nóg af og Lilja nefnir hversu mikil lyftistöng fyrir samfélagið það hefur verið að hafa þetta öflugt fyrirtæki í heimabyggð.
Viðtölin má finna hér, á blaðsíðum 26 og 27.