Það voru sjö manns sem sóttu um stöðu skólastjóra við Hvolsskóla á Hvolsvelli. Umsóknarfrestur rann út 20. mars síðast liðinn. Umsækjendur eru; 


1. Birna Sigurðardóttir,
2. Birna Vilhjálmsdóttir
3. Hulda Hlín Magnúsdóttir, 
4. Jón Einar Haraldsson,
5. Kristín Hreinsdóttir,
6. Laufey Jónsdóttir,
7. Lind Völundardóttir,