- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Meistaraflokkur KFR hefur staðið sig mjög vel í í sumar og er komið í úrslitakeppni 4. deildar. Í úrslitakeppninni eru 8 lið og leikið er með útsláttarkeppni og leikið er heima og að heiman. KFR keppir á morgun við KFS frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn klukkan 15.00 og verður á SS-vellinum á Hvolsvelli. Nú er um að gera að fjölmenna og hvetja okkar stráka til sigurs.
Seinni leikurinn verður í Vestmannaeyjum nk miðvikudag.