- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Vinir Þórsmerkur voru stofnaðir af ferðaþjónustuaðilum sem hafa starfsemi í Þórsmörk; Ferðafélagi Íslands, Ferðafélaginu Útivist, Farfuglum og Kynnisferðum, auk Rangárþings eystra og Skógrækt ríkisins. Megin ástæða stofnunar félagins var að stofna félagsskap sem sameinaði þessa aðila til að standa saman að ýmsum framfaramálum á svæðinu sér í lagi í tengslum við náttúruvernd.
Upplýsingar um Vini Þórsmerkur má finna inn á vefnum www.vinirthorsmerkur.is