Á 16. fundu Markaðs- og menningarnefndar fór fram vorúthlutun  Menningarsjóði Rangárþings eystra fyrir árið 2024.

8 umsóknir bárust í sjóðinn að þessu sinna og var heildarupphæð sem óskað var eftir 7.550.000,-

Til úthlutunar nú voru 1.250.000,-

Markaðs- og menningarnefnd er mjög ánægð með þann fjölda góðra umsókna sem bárust í Menningarsjóðinn að þessu sinni. Menningarlífið í Rangárþingi eystra er í miklum blóma. Því miður var ekki unnt að styrkja allar umsóknir en Markaðs- og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verkefni hljóti styrk úr haustúthlutun.

Eftirtaldir aðilar hlutu úthlutun að þessu sinni:

Midgard Adventure 500.000 kr

Tónlistarskóli Rangæinga 100.000 kr

Sól Hansdóttir 300.000 kr

Rótarýklúbbur Rangæinga 150.000 kr

Jazz undir Fjöllum 300.000 kr 

 

Næsta verður úthlutað úr sjóðnum í september 2024.