- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
12. fundur í stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu b.s. var haldinn á skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, miðvikudaginn 31. október 2007 kl. 09:00.
Mættir voru: Egill Sigurðsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ólafur Elvar Júlíusson og Ágúst Ingi Ólafsson. Böðvar Bjarnason, slökkviliðsstjóri boðaði forföll.
Egill Sigurðsson setti fund og stjórnaði honum.
Ágúst Ingi Ólafsson ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Ársreikningur 2006.
Ágúst Ingi Ólafsson lagði fram ársreikning 2006 og skýrði hann.
Ársreikningur undirritaður af stjórnarmönnum og vísað til afgreiðslu aðalfundar.
2. Ákvörðun um aðalfund.
Samþykkt að halda aðalfund, mánudaginn 19. nóvember kl. 10:00.
3. Önnur mál.
Engin önnur mál.
Fundi slitið kl. 9.45
Egill Sigurðsson
Ólafur Elvar Júlíusson
Unnur Brá Konráðsdóttir
Böðvar Bjarnason
Ágúst Ingi Ólafsson