- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
14. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Börn eiga rétt á frjálsri hugsun og að velja sér trúarbrögð og eigin hugmyndir, svo lengi sem það hindrar ekki aðra í að njóta réttinda sinna. Í uppeldi geta foreldrar leiðbeint börnum sínum um hvernig megi nýta þessi réttindi að fullu.