- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
16. grein barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Öll börn eiga rétt á einkalífi. Lögin eiga að vernda einkalíf barna, fjölskyldur og heimili. Börn eiga líka rétt á því að samskipti þeirra við aðra, orðspor þeirra og fjölskyldna þeirra sé verndað með lögum.