- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
17. gr. Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Börn eiga rétt á því að sækja upplýsingar af Internetinu, úr sjónvarpi, útvarpi, tímaritum, bókum og öðrum miðlum. Fullorðnir eiga að gæta þess að upplýsingarnar séu börnum ekki skaðlegar. Stjórnvöld eiga að hvetja útgefendur og fjölmiðla til þess að deila upplýsingum með fjölbreyttum leiðum sem öll börn skilja.