- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
172. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. júlí 2018 kl.8:10.
Mætt: Guðmundur Viðarsson, varamaður Elínar Fríðu Sigurðardóttur, Benedikt Benediktsson, Christiane L. Bahner og Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri. Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi ritaði fundargerð.
Benedikt Benediktsson varaformaður byggðarráðs, leitaði eftir athugasemdum við boðun fundarins en engar athugasemdir komu fram. Benedikt óskar leyfi fundarins til að bæta tveimur málum á dagskrá: Undir liðnum „Erindi til byggðarráðs“ kemur 4. 1807025 Ráðning persónuverndarfulltrúa og undir liðnum „Fundargerðir“ kemur 6. 1807015 1. fundur Orku- og veitunefndar.
Fundurinn samþykkir að bæta málunum á dagskrá.
Erindi til byggðarráðs:
1.1807001 Heilbrigðisstofnun Suðurlands: Uppsögn á þjónustusamningi.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.
2. 1807002 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Beiðni um umsögn vegna umsóknar um
rekstrarleyfi: Hótel Selja.
Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar aðrir umsagnaraðilar hafa skilað inn sínum umsögnum.
3. Trúnaðarmál.
Bókun um málið í trúnaðarmálabók byggðarráðs.
4. 1807025 Ráðning persónuverndarfulltrúa
Sveitarstjóra falið að undirrita samning við Dattaca Labs til eins árs.
Fundargerðir:
1. 1806071 197. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. 28.06.2018. Staðfest.
2. 1807004 188. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 29.06.2018. Staðfest.
3. 1807005 861. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 29.06.2018. Staðfest.
4. 1807007 266. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 26.06.2018. Staðfest.
5. 1807012 Aukaaðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 27.06.2018. Staðfest.
6. 1807015 1. fundur Orku- og veitunefndar. 10.07.2018.
Afgreiðslu á lið 2, Erindisbréfi orku- og veitunefndar frestað til næsta fundar. Fundargerð staðfest að öðru leiti.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 09:01