181. fundur Byggðarráðs haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 16. maí 2019 og hófst hann kl. 08:15.


Fundinn sátu:
Elín Fríða Sigurðardóttir, Benedikt Benediktsson, Christiane L. Bahner og Anton Kári Halldórsson.

Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson, Sveitarstjóri.


Dagskrá:
Guðmundur Viðarsson, Lilja Einarsdóttir og Rafn Bergsson sitja einnig fund byggðarráðs.
1. Rangárþing eystra; Ársreikningur 2018 - 1904268
Byggðarráð leggur fram ársreikning 2018 og vísar honum til fyrri umræðu í sveitarstjórn.
Samþykkt samhljóða.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:20