19. gr. barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Stjórnvöld eiga að vernda börn gegn ofbeldi, misbeitingu og vanrækslu af hendi allra þeirra sem annast þau.