- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Fundargerð
Fundur fjallskilanefndar haldinn að Staðarbakka 20. ágúst 2014 kl. 11:00.
Allir nefndarmenn voru mættir ásamt fulltrúa frá landgræðslu ríkisins, Gústav Ásbjörnssyni verkefnisstjóra.
1. Farið yfir stöðu mála varðandi gerð landbótaáætlunar vegna landnýtingahluta gæðastýrðar sauðfjárframleiðslu. Bréf sent út 20. júní 2014 af landgræðslu. Kort yfirfarið og leiðrétt eftir föngum. Útsendur listi yfir nytjahafa leiðréttur. Farið yfir vinnuferli við gerð áætlunar fyrir afréttinn. Stefnt að fundi með nytjarétthöfum fljótlega.
Fundi slitið kl. 12:00
Kristinn Jónsson
Ágúst Jensson
Rúnar Ólafsson
Gústav M. Ásbjörnsson