- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
332. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. desember 2024 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2412020 - Minnisblað sveitarstjóra; 12. desember 2024
2. 2412017 - Fjárhagsáætlun 2025-2028; seinni umræða
3. 2411094 - Gjaldskrá vatnsveita 2025
4. 2411089 - Gjaldskrá fráveita 2025
5. 2411088 - Gjaldskrá Skógarveita 2025
6. 2411096 - Reglur um afsláttt af fasteignaskatti
7. 2411085 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2025
8. 2411086 - Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2025
9. 2411087 - Gjaldskrá leikskóla 2025
10. 2411090 - Gjaldskrá fyrir kattahald 2025
11. 2411091 - Gjaldskrá fyrir hundahald 2025
12. 2411092 - Gjaldskrá fjallaskála 2025
13. 2411093 - Gjaldskrá félagsheimila 2025
14. 2412012 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2025
15. 2412004 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024
16. 2412013 - Bergrisinn; Breytingar á samþykktum
17. 2411022 - Erindisbréf jafnréttisráðs Rangárþings eystra
18. 2412015 - Markaðs- og menningarnefnd; Breytingar á erindisbréfi
19. 2412014 - Heilsu- íþrótta- og æskulýðsnefnd; Breytingar á erindisbréfi
20. 2411016 - Landskipti - Draumaland
21. 2412003 - Landskipti - Bollakot
22. 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032
23. 2411014 - Deiliskipulag - Vin, úr landi Hvamms
24. 2411075 - Deiliskipulag - Sýslumannstún
25. 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
26. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
27. 2305071 - Deiliskipulag - Brú
28. 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta-Mörk
29. 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta-Mörk, breyting
30. 2406012 - Deiliskipulag - Austurvegur á Hvolsvelli
Fundargerð
31. 2411007F - Byggðarráð - 268
31.1 2411047 - Miðkriki sf; Ósk um styrk vegna reiðvegagerðar
31.2 2411028 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi - áramótadansleikur
31.3 2411029 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi - Uppskeruhátíð Geysis
31.4 2411017 - Arnardrangur hses; 19. stjórnarfundur - 11.11.2024
31.5 2411046 - Aðalfundargerð Sorpstöðvar Suðurlands 2024
31.6 2411045 - SASS; aðalfundargerð 2024
31.7 2411009 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 954. fundur stjórnar 04.11.2024
31.8 2411048 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 955 fundur stjórnar 15.11.2024
32. 2411011F - Byggðarráð - 269
32.1 2412004 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024
32.2 2411094 - Gjaldskrá vatnsveita 2025
32.3 2411089 - Gjaldskrá fráveita 2025
32.4 2411093 - Gjaldskrá félagsheimila 2025
32.5 2411088 - Gjaldskrá Skógarveita 2025
32.6 2411092 - Gjaldskrá fjallaskála 2025
32.7 2411091 - Gjaldskrá fyrir hundahald 2025
32.8 2411090 - Gjaldskrá fyrir kattahald 2025
32.9 2411086 - Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2025
32.10 2411087 - Gjaldskrá leikskóla 2025
32.11 2411085 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2025
32.12 2411032 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2025
32.13 2410064 - Vinna við endurskoðun jafnréttisáætlunar
32.14 2411074 - Umsagnarbeiðni - Brennuleyfi - Goðaland þrettándabrenna
32.15 2411050 - Umsagnarbeiðni - Brennuleyfi - áramót
32.16 2410009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 56
32.17 2409005F - Fjölskyldunefnd - 21
32.18 2411003F - Ungmennaráð - 38
32.19 2411006F - Jafnréttisráð - 1
32.20 2411014F - Jafnréttisráð - 2
32.21 2411009F - Fjölmenningarráð - 8
32.22 2411071 - Skógasafn; fundur stjórnar - 10.09.2024
32.23 2411069 - Skógasafn; fundur stjórnar - 03.10.2024
32.24 2411070 - Skógasafn; fundur stjórnar - 09.10.2024
32.25 2411072 - Skógasafn; fundur stjórnar 18.10.2024
32.26 2411073 - Skógasafn; fundur stjórnar 12.11.2024
32.27 2411082 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 956. fundur stjórnar 20.11.2024
32.28 2411083 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 957. fundur stjórnar 22.11.2024
32.29 2411099 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 958. fundur stjórnar 24.11.2024
32.30 2411056 - Atvinnustefna RE og RY
32.31 2411053 - Skortstaða í Rangárvallasýslu - Ívilnanaheimlidir
32.32 2411067 - Skaftárhreppur; Bókanir v. Ytri-Skóga
Mál til kynningar
33. 2411033 - Ályktun um kjaraviðræður - bréf frá leikskólakennurum á Suðurlandi
34. 2411080 - Ársþing SASS 2024; Ályktanir
10.12.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.