- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
328. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. júní 2024 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2406029 - Minnisblað sveitarstjóra; 13. júní 2024
2. 2406028 - Kosning í byggðarráð
3. 2205115 - Kosning oddvita og varaoddvita
4. 2406027 - Sumarleyfi sveitarstjórnar 2024
5. 2405049 - Erindi til sveitarstjórnar - Upphreinsun skurða
6. 2405063 - SASS; Samhæfð svæðisskipuan farsældarráða
7. 2405056 - Arnardrangur hses; Ósk um samstarf við byggingu búsetuúrræðis
8. 2402286 - Ásahreppur; Erindi v. sameiningar sveitarfélaga
9. 2406017 - Sæmundarstofa; Ósk um þátttöku í stofnun
10. 2406000 - Leikskólinn Aldan; skóladagatal 2024-2025
11. 2405037 - Skóladagatal Hvolsskóla 2024-2025
12. 2406010 - Landskipti - Dímonarvegur, vegsvæði
13. 2406002 - Ósk um breytingu á Kanastaðastaðavegi
14. 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra
2020-2032
15. 2309076 - Aðalskipulag - Barkarstaðir
16. 2306061 - Deiliskipulag - Barkarstaðir
17. 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
18. 2406012 - Deiliskipulag - Austurvegur á Hvolsvelli
19. 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
20. 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
21. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
22. 2305071 - Deiliskipulag - Brú
23. 2401044 - Aðalskipulag - Fornhagi
24. 2308046 - Aðalskipulagsbreyting - Butra
25. 2311144 - Aðalskipulag - Bergþórugerði
26. 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
27. 2403055 - Deiliskipulag - Drangshlíðardalur 3b
Mál til kynningar
29. 2405036 - Orlof húsmæðra; Skýrsla og ársreikningur 2023
30. 2406016 - SHÍ; Umsögn vegna breytinga á heilbrigðiseftirliti
11.06.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.