- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
333. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. janúar 2025 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2501015 - Minnisblað sveitarstjóra; 9. janúar 2025
2. 2501012 - Staða mála í Rangárþingi vegna heilsugæslu HSU og læknaskorts
3. 2112016 - HÍÆ önnur mál
4. 2501016 - Fyrirspurn fulltrúa B-lista varðandi rekstur sveitarfélagsins Rangárþings eystra.
5. 2412012 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2025
6. 2410033 - Deiliskipulag - Eystra-Seljaland F5
7. 2309024 - Deiliskipulag - Þórólfsfell
8. 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
9. 2309028 - Deiliskipulag - Emstrur, Mosar
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2410075 - Umsagnarbeiðni - gistileyfi - Kross Holiday house, Kross 1A
11. 2501010 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablót Hvolsvelli 01.02.2025
Fundargerð
12. 2412006F - Byggðarráð - 270
12.1 2412016 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2025
12.2 2412034 - Sigurhæðir - ósk um styrk vegna 2025
12.3 2410071 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2024
12.4 2412043 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablóð Goðalandi 08.02.2025
12.5 2412026 - Samkomulag vegna hótelbyggingar við Austurveg
12.6 2412027 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablót Gunnarshólma 25.01.2025
12.7 2411012F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 57
12.8 2411010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 69
12.9 2411008F - Heilsueflandi samfélag - 28
12.10 2412028 - Samband íslenkra sveitarfélaga; 959. fundur stjórnar 29.11.2024
12.11 2412011 - Tilkynning um niðurfellingu Miðkrikavegar (2639-01)
12.12 2412010 - Tilkynning um niðurfellingu Útgarðsvegar (2683-01)
13. 2412007F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 86
13.1 2310036 - Brunavarnir Rang; Samningur við Landsvirkjun
13.2 2405074 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Útboð á slökkvibíl
Mál til kynningar
14. 2501013 - Fjölmiðlaskýrsla 2024
15. 2501014 - Veiðifélag Eystri-Rangár; 16.01.25
07.01.2025
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.