- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
5. grein Leiðsögn fjölskyldu
Fjölskyldur bera ábyrgð á að leiðbeina börnum sínum og fræða þau um réttindi sín. Eftir því sem börn verða eldri hafa þau minni þörf fyrir leiðsögn fjölskyldna sinna. Stjórnvöld skulu virða ábyrgð, réttindi og skyldur fjölskyldna.