- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Kæru íbúar, þeir sem eiga eftir að snyrta runna/hekk og klippa trjágreinar sem að slúta yfir annarra manna garða og gangstéttir ættu að nýta veðurblíðuna til þeirra verka.
Kvartanir hafa borist frá starfsmönnum áhaldahúss um að ekki sé hægt að hreinsa snjó af gangstéttum svo vel sé gert vegna trjágróðurs.