- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Í gærkvöldi komu íbúar Rangárþings eystra saman á rafrænan íbúafund um sameiningarmál. Mætingin var stórgóð og þegar best lét voru 80 þátttakendur á fundinum. Umræðurnar voru fjörlegar og skemmtilegar og eins og á hinum fundunum tveimur voru þær Elín Elísabet og Rán Flyenring með afar skemmtilega myndlýsingu.
Í kvöld verður íbúafundur í Mýrdalshrepp og 27. október verður fundur í Skaftárhrepp.
Allar upplýsingar og myndlýsingar frá fundunum má finna á heimasíðunni Sveitarfélagið Suðurland