Sunnudaginn 19.janúar næstkomandi verður haldið barna- og ungmennaþing í Hvolnum á Hvolsvelli.

Við hvetjum börn og unglinga til að mæta og láta sína skoðun í ljós. 

Börnin í okkar samfélagi eru framtíð okkar og rödd þeirra skiptir máli.
Í hvernig samfélagi vilja þau búa?