Karlakór Rangæinga og sönghópurinn Öðlingarnir halda styrktartónleika í Hvolnum fyrir Konráð Helga Haraldsson sem lenti í alvarlegu bílslysi undir Eyjafjöllum í desembermánuði.

Tónleikarnir hefjast kl 16:00 þann 12.janúar. Aðgangur verður ókeypis en tekið verður á móti frjálsum framlögum á tónleikunum.

Fyrir þá sem ekki komast verður hægt að horfa á tónleikana í beinu streymi hér:

https://www.youtube.com/live/vkHNFYPec2c?si=-vc6J17zwgdbw747