Á Kirkjuhvoli er tilefni til að skála - heimilisfólk á Kirkjuhvoli var bólusett í dag og komu starfsmenn frá HSu með bóluefnið - seinni bólusetning verður 20 janúar.