Óskað er eftir tilboðum í leigu á hluta af Félagsheimilinu Fossbúð í Skógum undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra. Félagsheimilið stendur á verslunar- og þjónustulóð. Leigutími er 5 ár og með möguleika á framlengingu um 5 ár.
Umsækjendur geri í umsókninni grein fyrir á hvern hátt þeir hyggist nýta húsið. Tilgreini leiguverð og almennar upplýsingar um væntanlegan leigutaka. Húsið verðu til sýnis dags 2. júní maí frá kl. 13 til kl 15.
Umsóknir sendist til Skrifstofu Rangárþings eystra, Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli eða sendist á netfangið
hvolsvollur@hvolsvollur.is fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 6. júní 2023
Sveitarstjórn áskilur sér rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum