Íþróttafélagið Dímon hefur gefið út lítið fréttabréf til að minna á að nú eru íþróttaæfingar að hefjast aftur og nauðsynlegt að skrá iðkendur á æfingar í gegnum Nóra appið og inni á ranga.felog.is.
Fréttabréfið má finna hér