- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Á fundi sveitarstjórnar þann 13. desember síðastliðinn var ákveðið að bjóða öllum öryrkjum og eldri borgurum, með lögheimili í Rangárþingi eystra, ókeypis aðgang að sundi og líkamsrækt árið 2019.
Hvetjum eldri borgara og öryrkja til að skrá sig í afgreiðslu sundlaugarinnar og nýta kortin sín.
Íþróttamiðstöðin er opin alla virka daga frá 6:00-21:00 og um helgar frá 10:00 – 17:00.