Fundur byggðarráðs er haldin í fjarfundi, með fjarfundarforritinu Zoom á eftirfarandi slóð:
https://us02web.zoom.us/j/87461809082 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2010041 - Frestir vegna fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2021

2. 2010027 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um niðurgreiðlsu skólagjalda.

3. 2010055 - Fyrirspurn vegna lagningu ljósleiðara

4. 2010059 - Samstarf um greiðslu gistináttagjalds í neyðarathvörfum Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa

5. 2003024 - Viðbragðsáætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19

Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 2010051 - Umsögn; Grund; rekstrarleyfi

Fundargerð
7. 2009004F - Menningarnefnd - 36
7.1 2008011 - Menningarsjóður - haustúthlutun 2020
7.2 1911029 - Kjötsúpuhátíð 2020
7.3 1811033 - Nínulundur
7.4 1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson Waldorf Astoria.
7.5 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál

8. 2010023 - 562. fundur stjórnar SASS; 2.10.2020

9. 2010056 - Bergrisinn; 21. fundur stjórnar; 12.10.2020

10. 2010061 - 81. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 22.10.2020

Fundargerðir til kynningar
11. 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun

12. 2009009 - Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið; fundargerðir og gögn

13. 2010057 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 889. fundur stjórnar

Mál til kynningar
14. 2010017 - Íslensku menntaverðlaunin, tilnefning

15. 2010060 - Samningur; um aðgerðir til stuðnings við atvinnulíf og samfélag vegna Covid 19

16. 2006046 - Tölur um atvinnuleysi 2020

17. 2010058 - Brunabót; Ágóðahlutagreiðsla 2020

18. 2009032 - Ársþing SASS 29.-30. okt. 2020; Kjörbréf

19. 2010045 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; Boðun á XXXV. landsþing; 18. desember 2020

20. 2010063 - Virkjun vindorku á Íslandi; stefnumótunar- og leiðbeinigarrit Landverndar

21. 2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020

22. 2010067 - Móttökusveitarfélög; beiðni félagsmálaráðuneytisins um þátttöku í tilraunaverkefni

23. 2010069 - Rangárbakkar; aðalfundarboð 2020

24. 2010068 - Húsfriðunarsjóður; auglýst eftir umsóknum