200. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 25. febrúar 2021 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2101047 - Íþróttafélagið Dímon samningur 2021-2022 endurnýjun

2. 2102019 - Félagsheimilið Hvoll; umræður um nýtingu húsnæðis

3. 2102056 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu 2021
Félag landeigenda á Almenningum óskar eftir styrk til uppgræðslu á landsvæðinu Almenningum.

4. 2102080 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2021
Uppgræðslufélags Fljótshlíðar óskar eftir styrk til landbótaverkefna á Fljótshlíðarafrétti.

5. 2102059 - Tillaga minni sveitarfélaga - Frumvarp um íbúalágmark
Lögð fram tillaga sem hópur minni sveitarfélaga hefur unnið í því skyni að hún gæti komið í stað íbúalágmarks, með það að markmiði að styrkja og efla sveitarstjórnarstigið, ekki hvað síst með sameiningum.

6. 2102061 - Kvennaathvarfið; ósk um styrk fyrir árið 2021
Samtök um Kvennaathvarf óska eftir rekstrarstyrk fyrir árið 2021 að fjárhæð 150.000 kr

Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2102079 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi fnr. 225-8766

8. 2102077 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi

9. 2102078 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi fnr. 227-4367

Fundargerðir til staðfestingar
10. 2102057 - SASS; 567. fundur stjórnar; 5.2.2021
Fundargerð 567. fundar SASS lögð fram til staðfestingar.

11. 2102073 - Katla jarðvangur; 54. fundur stjórnar 01.07.2020
Fundargerð 54. fundar Kötlu jarðvangs lögð fram til staðfestingar.

12. 2102074 - Katla jarðvangur; 55. fundur stjórnar 03.09.2020
Fundargerð 55. fundar Kötlu jarðvangs lögð fram til staðfestingar.

13. 2102075 - Katla jarðvangur; 56. fundur stjórnar 19.10.2020
Fundargerð 56. fundar Kötlu jarðvangs lögð fram til staðfestingar.

Mál til kynningar
14. 1803012 - Umsögn; Goðaland lóð Gistiheimili
Tilkynning um að starfsemi sé hætt í Kennarabústað, Goðalandi.

15. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
Lögð fram eftirfarandi mál sem lögð hafa verið fram í samráðsgátt.
Mál nr. 375, frumvarp til laga um jarðalög (einföldun regluverks,vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskyldu o.fl).
Mál nr. 418, frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða(atvinnu- og byggðakvótar o.fl.).
Mál nr. 419, frumvarp tillaga breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja).

16. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
Lagt fram til kynningar, upplýsingar frá almannavörnum og sóttvarnalækni vegna Covid 19.

23.02.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.