FUNDARBOÐ

204. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 26. ágúst 2021 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:

Almenn mál
1. 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga

2. 2108042 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2021

3. 2108043 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2020

4. 2107020 - Skráning lögbýlis - Skeggjastaðir 31
Gunar Jónsson sækir um skráningu lögbýlis á lóðinni Skeggjastaðir land 31 L213455 skv. meðfylgjandi gögnum.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2108030 - Umsögn; Gamla fjósið ehf.; rekstrarleyfi fnr.219-1507

Fundargerð
6. 2108004F - Skipulagsnefnd - 101
6.1 1606016 - Deiliskipulag; Ystabæliskot
6.2 1908023 - Hallskot 12, umsókn um byggingarleyfi
6.3 1909104 - Deiliskipulag; Lambafell
6.4 2103105 - Deiliskipulag - Völlur 1
6.5 2105105 - Deiliskipulag - Steinborg og Fagurholt
6.6 2108009 - Landskipti - Borgareyrar
6.7 2108015 - Landskipti - Seljavellir 1c
6.8 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
6.9 2108017 - Deiliskipulag - Borgir
6.10 2108018 - Aðalskipulag - Breyting Mið-Dalur A2 og A4
6.11 2108033 - Breytt skráning landeignar - Rauðafell 2 lóð
6.12 2108038 - Framkvæmdaleyfi - Austurvegur 12

7. 2108006F - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 28
7.1 2106102 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2021

8. 2108002F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 69
8.1 2108013 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Ársreikningur 2020
8.2 2108012 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Rekstraryfirlit jan-júní 2021
8.3 2105034 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Brunavarnaráætlun

9. 2108039 - SASS; 571. fundur stjórnar; 13.8.2021

Mál til kynningar
10. 2108029 - Forsendur fjárhagsáætlana 2022-2025

11. 2108032 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf. 2021

12. 2108034 - Veiðifélag eystri Rangár; Aðalfundarboð 2021

 

24.08.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.