- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
205. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 30. september 2021 og hefst kl. 08:15
Dagskrá
Almenn mál
1. 2109011 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis 2021-2022
2. 2109012 - Beiðni um tónlistarnám í sveitarfélagi utan lögheimilis 2021-2022
3. 2109004 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um niðurgreiðlsu skólagjalda 2021-2022
4. 2109093 - Opnunartími á skrifstofu Rangárþings eystra
Fundargerð
5. 2107007F - Menningarnefnd - 43
5.1 2101035 - Kjötsúpuhátíðin 2021
5.2 1811030 - Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála
5.3 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
6. 2109003F - Menningarnefnd - 45
6.1 2105076 - Menningarsjóður Rangárþings eystra - haustúthlutun 2021
6.2 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
7. 2109002F - Stjórn Njálurefils SES - 10
7.1 2109020 - Njálurefill; Undirbúningur fyrir kynningu í september á hönnun sýningarrýmis og uppsetningu refilsins
7.2 2109021 - Njálurefill; Húsnæðismál
7.3 2109022 - Njálurefill; Geymsla refilsins meðan á framkvæmdum við húsnæðið stendur
8. 2109065 - Katla jarðvangur; 61. fundur stjórnar 20.09.2021
9. 2109077 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 91. fundur 22.09.2021
Fundargerðir til kynningar
10. 2109026 - Aðalfundur Vottunarstofunar Túns ehf 2021; Fundargerð
11. 2109034 - SASS; 572. fundur stjórnar; 3.9.2021
12. 2109036 - Markaðsstofa Suðurlands; Aðalfundarargerð 2021
13. 2109037 - Markaðsstofa Suðurlands; Fundargerð 1. fundur 2021
14. 2109038 - Markaðsstofa Suðurlands;Fundargerð 2. fundur 2021
15. 2109082 - Sorpstöð Suðurlands; 305. fundur stjórnar; 21.09.2021
16. 2109083 - Sorpstöð Suðurlands; 304. fundur stjórnar; 24.08.2021
Mál til kynningar
17. 2109042 - Námsgagnasjóður; úthlutun 2021
18. 2109046 - Fyrirhuguð niðurfelling hluta af Vallarvegi af vegaskrá
19. 2109045 - Fyrirhuguð niðurfelling Lindartúnsvegar af vegaskrá
20. 2109044 - Fyrirhuguð niðurfelling Efra Hólsvegar af vegaskrá
21. 2109067 - Fyrirhuguð niðurfelling Flókastaðavegar af vegaskrá
22. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
28.09.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.