- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
225. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 19. janúar 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2204045 - Útboð - Tjaldsvæði Hvolsvallar
2. 2301053 - Lóðarúthlutanir; Miðbær Hvolsvallar
3. 2301039 - Byggðaþróunarfulltrúi í Rangárvallasýslu; Minnsiblað fundar 09.01.23
4. 2301048 - Katla Jarðvangur; staða jarðvangsins framtíðarsýn
5. 2301046 - Bergrisinn; ósk um tilnefningu fulltrúa á aukaaðalfund þann 20. febrúar nk.
6. 1812038 - Stórólfsvöllur; Leigusamningur
Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2301050 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Goðalandi
8. 2301052 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Heimalandi
9. 2301051 - Umsögn um rekstrarleyfi - Brú lóð
Fundargerðir til kynningar
10. 2301038 - Fundargerð félagafundar SOS 04.01.2023
11. 2301043 - 1. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 19.12.2022
12. 2301044 - Bergrisinn; 47. fundur stjórnar; 30. nóvember 2022
13. 2301045 - Bergrisinn; 48. fundur stjórnar; 19. desember 2022
Mál til kynningar
14. 2301037 - Ráðningarbréf endurskoðanda
17.01.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.