- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
230. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 30. mars 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1812038 - Stórólfsvöllur; Leigusamningur
2. 1607084 - Leigusamningur um skólahúsnæði Gunnarshólma
3. 2303102 - Samráðsgátt; Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga
Fundargerðir til staðfestingar
4. 2303009F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 76
4.1 2303069 - Ársreikningur Brunavarna Rangárvallasýslu 2022
4.2 2303071 - Brunavarnir Rang; Rekstraryfirlit jan-feb 2023
4.3 2303070 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu
4.4 2302016 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Minnisblað; Fundur með Landsvirkjun
Fundargerðir til kynningar
5. 2303091 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 920. fundur stjórnar
Löð fram til umræðu og kynningar fundargerð 920. fundar stjórnar Sambands íslenskra
sveitarfélaga.
6. 2303076 - SASS; 593. fundur stjórnar
7. 2303077 - SASS; 592. fundur stjórnar
Mál til kynningar
8. 2303075 - Hvatning vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starsaðstæður
kjörinna fulltrúa
9. 2303094 - Katla jarðvangur; Stuðningsyfirlýsing
10. 2303095 - Tilkynning til hluthafa um frest til að neyta forkaupsréttar að seldu
hlutafé