249. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 1. febrúar 2024 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2401048 - Nýbýlavegur 44; Sala eignar 101
2. 2401090 - Hlíðarvegur 14; ósk um langtímaleigu
3. 2401050 - Framlag til verkefna á sviði inngildingar (fjölmenningar)
4. 2401043 - Foreldraráð leikskólans Öldunnar; Tillaga um samræmingu á
niðurfellingu fæðisgjalda milli skólastiga.
5. 2401083 - Bergrisinn; Reglur Bergrisans um stoðþjónustu við fatlað fólk með
langvarandi stuðningsþarfir

Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 2401071 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Hvolsvelli
7. 2401069 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Fossbúð
8. 2401070 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Goðaland
9. 2401072 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Heimalandi
10. 2401069 - Umsögn um tækifærisleyfi - Þorrablót Fossbúð

Fundargerð
11. 2401006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 38
11.1 2401053 - Deiliskipulag - Ormsvöllur og Dufþaksbraut
11.2 2211022 - Deiliskipulag - Hvolsvegur og Hlíðarvegur
11.3 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
11.4 2308046 - Aðalskipulagsbreyting - Butra
11.5 2311144 - Aðalskipulag - Bergþórugerði
11.6 2311149 - Aðalskipulag - Skeggjastaðir land 14
11.7 2301088 - Aðalskipulag - Stóra-Mörk 1, breyting
11.8 2310003 - Ungmennaþing haust 2023
11.9 2312006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 104
11.10 2401003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 105

12. 2401005F - Fjölskyldunefnd - 15
12.1 2310003 - Ungmennaþing haust 2023
12.2 2401043 - Foreldraráð leikskólans Öldunnar; Tillaga um samræmingu á
niðurfellingu fæðisgjalda milli skólastiga.
12.3 2401004F - Fjölmenningarráð - 1
12.4 2401023 - Menntaverðlaun Suðurlands 2023; óskað eftir tilnefningum

Fundargerðir til kynningar
13. 2401049 - SASS; 605. fundur stjórnar
14. 2401051 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 941. fundur stjórnar
15. 2401073 - Bergrisinn; 64. fundur stjórnar;
16. 2401074 - Bergrisinn; 65. fundur stjórnar; 09.11.23
17. 2401075 - Bergrisinn; 66. fundur stjórnar; 20.11.23
18. 2401076 - Bergrisinn; 67. fundur stjórnar; 04.12.23
19. 2401082 - Bergrisinn; 68. fundur stjórnar; 18.12.23
20. 2401059 - Katla Jarðvangur; 74. fundur stjórnar 18.01.24

Mál til kynningar
21. 2401056 - Ákvörðun Persónuverndar um notkun Google Workspace for Education
í grunnskólastarfi
22. 2401089 - Life umsókn - Þátttaka Rangárþings eystra
23. 2401088 - Bréf til sveitarfélaga; innheimta innviðagjalda

31.01.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.