- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
252. fundur Byggðarráðs verður haldinn i fjarfundi, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2403065 - Ósk um úthlutun lóðar - Ormsvöllur 19
2. 2403067 - Uppgræðslufélag Fljótshlíðar; Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2024
3. 2401090 - Hlíðarvegur 14; ósk um langtímaleigu
4. 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6
5. 2401060 - Parka Lausnir; Tillaga að eftirliti og gjaldtöku bílastæða við Skógafoss
Fundargerð
6. 2403007F - Fjölmenningarráð - 3
6.1 2402069 - Móðurmál - Association of bilingualism
6.2 2403054 - Icelandic courses - meeting with Fræðslunet Suðurlands
7. 2402010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 41
7.1 2401044 - Aðalskipulag - Fornhagi
7.2 2305076 - Aðalskipulags breyting - Rauðuskriður L164057
7.3 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
7.4 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn
7.5 2401087 - Ósk um breytt staðfang - Miðeyjarhólmur
7.6 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur
7.7 2310103 - Þórsmörk - Framtíðarmöguleikar
7.8 2403003 - Ný lög og reglugerð um landskipti
7.9 2311104 - Brunavarnir Rangárvallarsýslu; Vilyrði fyrir lóð
7.10 2402008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 108
8. 2403003F - Markaðs- og menningarnefnd - 16
8.1 2403038 - Erindi frá byggðaþróunarfulltrúa vegna atvinnustefnu
8.2 2403047 - Ráðstefna um norðurljós og vetrarferðaþjónustu í Rangárþingi
8.3 2403048 - Tillaga um að sveitarstjórn að skoða fýsileika þess að kaupa færanlegt svið
8.4 2402003 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2024
Fundargerðir til kynningar
9. 2403043 - Öldungaráð Rangárvallasýslu; 3. fundur 10.10.2023
10. 2403044 - Öldungaráð Rangárvallasýslu; 4. fundur 6.3.2024
11. 2403075 - Sameiningarmál; Fundargerð sameiginlegs fundar sveitarstjórna
12. 2403082 - 5. fundur stjórnar Skógasafns 12. mars 2024
13. 2403080 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 945. fundur stjórnar
14. 2403078 - Bergrisinn; 70. fundur stjórnar; 26.02.24
Mál til kynningar
15. 2403077 - Rangárhöllin; Aðalfundarboð v. 2023
16. 2403087 - Rangárbakkar; aðalfundarboð 2024
17. 2403005 - Kynning á dagskrá í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins 2024
18. 2402063 - Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
19. 2403088 - Aðalfundarboð Skeiðvangs 2024
19.03.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.