Sveitarstjórn - 261
FUNDARBOÐ
261. fundur sveitarstjórnar
í ljósi aðstæðna í sveitarfélaginu verður fundur sveitarstjórnar haldinn í fjarfundi

Þeir sem vilja hlýða á fundinn geta gert það í gegnum eftirfarandi slóð: https://zoom.us/j/955576004

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1906099 - Götulýsing; Yfirtaka Rangárþings eystra

     

2.

2002065 - Fyrirækjasamningur milli HSU og Rangárþings eystra

     

3.

2003045 - Húsnæði fyrir Njálurefilinn

     

4.

2002060 - Tæming og skráning rotþróa; Útboðs- og verklýsing

     

5.

2003009 - Vísinda- rannsóknarsjóður Suðurlands; Ósk um styrk

     

6.

2003032 - Sameininganámsferð til Bergen 30. ágúst til 2. sept

     

7.

2003035 - Landsþings sambandsins; frestað

     

8.

2003036 - Niðurstaða örútboðs á raforkukaupum

     

9.

2003044 - Snjómokstur; fyrirspurn frá félagi sumarhúsaeiganda í landi Hallskots

     

Fundargerð

10.

2002007F - Byggðarráð - 189

 

10.1

2002058 - RR ráðgjöf; sameining sveitarfélaga

 

10.2

2002054 - Björgunarsveit Landeyja ósk um styrk v. fasteignagjalda.

 

10.3

2002040 - Ósk um styrk vegna kaupa á búnaði til bogfimi iðkunar

 

10.4

2002050 - 554. fundur stjórnar SASS; 7.02.2020

 

10.5

2002005F - Menningarnefnd - 32

 

10.6

2001003F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 46

 

10.7

2002004F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 64

 

10.8

2002057 - 74. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 20.2.2020

 

10.9

2001078 - 3. fundur verkefnahóps um sameiningu sveitarfélaga

 

10.10

1912006 - Húsnefnd Fossbúðar; 1. fundur kjörtímabilsins 2018-2022

 

10.11

2001021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2020

 

10.12

2002051 - Umhverfisstofnun; Bráðabirgðaryfirlit fyrstu vatnaáætlunar fyrir Ísland

     

11.

2003002F - Byggðarráð - 190

 

11.1

2003024 - Viðbragðsáætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19

 

11.2

2003042 - Aðgerðaráætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19

     

12.

2003017 - Tónlistarskóli Rangæinga; 16. stjórnarfundur

     

13.

2003031 - Bergrisinn; 13. fundur stjórnar; 17.02.2020

     

Fundargerðir til kynningar

14.

2003030 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 879. fundur stjórnar

     

15.

2003033 - 290. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 18.2.20

     

16.

2003038 - Öldungaráð Rangárvallasýslu; Fundargerð 1. fundar

     

Mál til kynningar

17.

2003008 - Ungmennafélagið Þórsmörk; Þakkarbréf

     

18.

2003010 - Landssamtök landeigenda á Íslandi; Aðalfundarboð

     

19.

2003011 - Umsókn um styrk í Landbótasjóð 2020

     

20.

2003037 - Félag húsbílaeigenda; Leitað leyfis landeiganda eða annars rétthafa

     

 

 17.03.2020
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.