Sveitarstjórn - 263 

FUNDARBOР
263. fundur sveitarstjórnar

verður haldinn í fjarfundi, 2. apríl 2020 og hefst kl. 10:00
Slóðin á fundinn er 
https://zoom.us/j/889791779

 

 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.

2003042 - Aðgerðaráætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19

     

2.

2003063 - Unicef á Íslandi; Barnvæn samfélög

     

3.

2003061 - Skólaþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu; Menntadagur

     

4.

2003064 - SASS; Hamingjulestin

     

5.

2003065 - SASS; hjólaleiðir á Suðurlandi

     

6.

2003067 - Ósk um lausn frá störfum í sveitarstjórn

     

Fundargerð

7.

2003005F - Samgöngu- og umferðarnefnd - 13

 

7.1

2003057 - Umferðaröryggi í þéttbýli

 

7.2

2003056 - Forgangsverkefni í Vegagerð 2020

 

7.3

2003055 - Umsókn í styrkvegasjóð 2020

 

7.4

1806022 - Umferðaröryggisáætlun; Rangárþing eystra

 

7.5

1905079 - Öldubakki; Lokun fyrir gegnumstreymi umferðar

     

8.

2003066 - 203. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands; 24.3.2020

     

Fundargerðir til kynningar

9.

2003062 - 7. fundur verkefnahóps um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

     

10.

2003060 - 6. fundur verkefnahóps um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

     

11.

2003059 - 5. fundur verkefnahóps um sameiningu sveitarfélaga á Suðurlandi

     

12.

2003068 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 880. fundur stjórnar

     

Mál til kynningar

13.

2003069 - Fjármál sveitarfélaga; Almennt eftirlit með því að fjármál og fjálmálastjórnun sé í samræmi við lög

     

 

31.03.2020
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.