FUNDARBOÐ
270. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 19. desember 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
- 2412016 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2025
- 2412034 - Sigurhæðir - ósk um styrk vegna 2025
- 2410071 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2024
- 2412043 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablóð Goðalandi 02.2025 Almenn mál - umsagnir og vísanir
- 2412027 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi þorrablót Gunnarshólma 01.2025
Fundargerð
- 2411012F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 57
- 2411016 - Landskipti - Draumaland
- 2412003 - Landskipti - Bollakot
- 2411076 - Umsókn um lagnir við Skóga
- 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032
- 2411014 - Deiliskipulag - Vin, úr landi Hvamms
- 2411078 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
- 2411075 - Deiliskipulag - Sýslumannstún
- 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
- 2309074 - Aðalskipulag - Brú
- 2305071 - Deiliskipulag - Brú
- 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta-Mörk
- 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta-Mörk, breyting
- 2411010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 69
- 2310088 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2024
- 2411007 - Líkamsræktin í íþróttahúsinu
- 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
- 2411008 - Hjólaskýli
- 2411058 - Ósk um styrk vegna reiðnámskeiðs fyrri börn og
- 2411060 - Frístundastyrkur
- 2112016 - HÍÆ önnur mál
- 2411008F - Heilsueflandi samfélag - 28
- 2311114 - Heilsueflandi samfélag; fundargerðir stýrihóps
Fundargerðir til kynningar
- 2412028 - Samband íslenkra sveitarfélaga; fundur stjórnar 29.11.2024
Mál til kynningar
- 2412011 - Tilkynning um niðurfellingu Miðkrikavegar (2639-01)
- 2412010 - Tilkynning um niðurfellingu Útgarðsvegar (2683-01)
17.12.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.