- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
271. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 16. janúar 2025 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2412044 - Deiliskipulag - Hallgerðartún
2. 2501001 - Skráning lögbýlis - Leirur 1
3. 2501009 - Tilkynning um stöðu verkefnisins - Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna
4. 2411032 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2025
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2501030 - Umsagnarbeiðni - rekstrarleyfi - Traðarland
Fundargerðir til kynningar
6. 2501018 - Bergrisinn; 79. fundur stjórnar - 02.12.2024
7. 2501019 - Arnardrangur hses; 20. stjórnarfundur - 02.12.2024
8. 2412061 - 329. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 30.10.2024
9. 2412054 - Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu; Fundargerð 5
Mál til kynningar
10. 2501003 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Hlíðartúnsvegar (2601-02)
11. 2501005 - Tilkynning um niðurfellingu héraðsvegar Álfhólahjáleiguvegur (2537-01)
12. 2501006 - Tilkynning um niðurfellingu hérðaðsvegar Lækjarhvammsvegur (2442-01)
13. 2501027 - Markaðsstofa Suðurlands; Handbók; Uppbygging ferðamannastaða
14. 2501028 - Félag eldri borgara; Aðalfundur 2025
14.01.2025
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.