274. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í félagsheimilinu Goðalandi, 11. febrúar 2021 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2102035 - Kirkjuhvoll; ýmis málefni
Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri, kemur til fundar og kynnir fyrir sveitarstjórn helstu málefni og verkefni Kirkjuhvols.

2. 2102036 - Kirkjuhvoll mötuneyti; ýmis málefni
Bragi Þór Hansson kemur á fund sveitarstjórnar og fer yfir málefni og helstu verkefni mötuneytis sveitarfélagsins.

3. 2102021 - Leikskólinn Örk; húnsæðismál

4. 2102041 - Álagning fasteignagjalda 2021; minnispunktar fjármálastjóra

5. 2102020 - Barnvænt samfélag; skipan verkefnahóps
Á 263. fundi sveitarstjórnar var samþykkt að taka þátt í verkefni Unicef um barnvæn samfélög. Fyrir liggur tillaga um skipan verkefnahóps til að stýra innleiðingu verkefnisins.

6. 2102019 - Félagsheimilið Hvoll; umræður um nýtingu húsnæðis

7. 2102034 - Tjaldstæði Hvolsvelli; framtíðaráform

8. 2102022 - Seljalandsskóli, framtíðaráform

9. 1901074 - Samfélagsleg áföll; Langtímaviðbrögð; Rangárþing eystra

10. 2101065 - Sirkus Íslands; ósk um styrk

11. 2102040 - Hamralundur ehf; bréf til sveitarstjórnar; vegna tjaldsvæðis við Hamragarða

12. 2102004 - Goðaland; kvöð á lóðaleigusamningi vegna skólahúsnæðis
Erindi Elínborgar Kjartansdóttur varðandi kvöð á lóðaleigusamningi að Goðalandi, Fljótshlíð.

13. 2101079 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; Drög að samþykktum um verndarsvæði vatnsbóla.
Drög að samþykktum um vatnsverndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma sveitarfélaga á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs. lögð fram til umræðu og umsagnar.

14. 2011091 - Samstarfssamningur við Markaðsstofu Suðurlands Endurskoðun; 2020
Lagður fram til samþykktar, endurnýjaður þjónustusamningur við Markaðsstofu Suðurlands.

15. 2101075 - Hestamannafélagið Geysir; Þjónustusamningur 2021-2023
Lagður fram til samþykktar, endurnýjaður þjónustusamningur við Hestamannafélagið Geysi

16. 2102037 - Orkusjóður; Styrkur til orkuskipta, samningur

Fundargerð
17. 2102001F - Skipulagsnefnd - 95
17.1 1606016 - Deiliskipulag; Ystabæliskot
17.2 1901080 - Deiliskipulag; Skóla- og íþróttasvæði
17.3 1912031 - Deiliskipulag; Nýr ofanbyggðarvegur á Hvolsvelli
17.4 2004012 - Aðalskipulag; Nýr ofanbyggðarvegur
17.5 2101025 - Landskipti; Útskák
17.6 2102001 - Miðkriki; Umsókn um stækkun á bílskúr

18. 2102004F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 41
18.1 2102029 - Starfið í félagsmiðstöðinni
18.2 2102030 - Íþrótta- og leikjanámskeið í sumar
18.3 2102031 - Íþróttamaður ársins 2021
18.4 1809034 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangárþings eystra
18.5 2102032 - Íþróttamiðstöðin; fjöldi gesta og annað árið 2020
18.6 2102033 - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd; önnur mál

19. 2101002F - Menningarnefnd - 38
19.1 2101001 - Menningarsjóður Rangárþings eystra - vorúthlutun 2021
19.2 2101035 - Kjötsúpuhátíðin 2021
19.3 2101036 - 17. júní hátíðarhöld 2021
19.4 2101070 - Beiðni um styrk; Þorrablót Suðurlands
19.5 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál

20. 2101068 - SASS; 566. fundur stjórnar; 15.1.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 566. fundar stjórnar SASS.

21. 2101077 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 84. fundur 28.01.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 84. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu.

22. 2102003 - Sorpstöð Suðurlands; 299. fundur stjórnar; 24.1.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 299. fundar stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands.

23. 2102038 - Héraðsnefnd Rangæinga; 6. fundur 3.12.2020
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 6. fundar Héraðsnefndar Rangæðinga.

Fundargerðir til kynningar
24. 2101015 - 1. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 1. fundar samstarfshóps um sameiningu sveitarfélaga.

25. 2101033 - 2. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 2. fundar samstarfshóps um sameiningu sveitarfélaga.

26. 2101062 - 3. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 3. fundar samstarfshóps um sameiningu sveitarfélaga.

27. 2101078 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 209. fundargerð 15 janúar 2021
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 209. fundar heilbrigðisnefndar Suðurlands.

28. 2102007 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 893. fundur stjórnar
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 893.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

29. 2102005 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 894. fundur stjórnar
Lögð fram til kynningar og umræðu fundargerð 894.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Mál til kynningar
30. 2102039 - Sóknaráætlun suðurlands; Aðgerðaráætlun um eflingu lýðfræðilegrar þróunar

31. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021

32. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
9. stöðuskýrsla uppbyggingateymis félags- og atvinnumála í kjölfar Covid 19 lögð fram til kynningar.

33. 2101081 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; Boðun á XXXVI. landsþing; 26. mars 2021

34. 2003019 - Covid19; Upplýsingar


09.02.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.