- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
276. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 11. mars 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2101044 - Markaðssetning Rangárþings eystra 2021
Gestir
Alexandra Ásta Axelsdóttir - 12:00
Kristján Aðalsteinsson - 12:20
Baldvin Þormóðsson - 12:00
2. 2102042 - Kirkjuhvoll; fjárhagsáætlun 2021
Lögð fram til umræði og samþykktar fjárhagsáætlun Kirkjuhvols fyrir árið 2021.
3. 2102064 - Steinar 3 - Ósk um heimreið
Atli Pálsson óskar eftir því að lögð verði heimreið að Steinum 3, A-Eyjafjöllum.
4. 2012066 - Njálsgerði 10; söluferli
5. 2102082 - Skráning lögbýlis; Eyvindarholt, ósk um umsögn.
Kjartan Garðarsson óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um stofnun lögbýlis úr tveimur spildum, sem koma úr landi Eyvindarholts.
6. 2103001 - Styrkbeiðni; Jazz undir fjöllum 2021
Lögð fram styrkbeiðni frá Sigurði Flosasyni fyrir jazzhátíð undir Fjöllum sumarið 2021 sem fyrir hugað er að halda að Skógum. Óskað er eftir styrk að upphæð 500.000.- kr.
7. 2001040 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra
Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra hefur verið unnin í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Haukur Ásberg starfsmaður Eflu kemur til fundar og kynnir áætlunina.
8. 2103026 - Gjaldskrá félagsheimila 2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar, gjaldskrár félagsheimila í Rangárþingi eystra.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2102084 - Umsögn; Hrútafell 2 nýtt rekstrarleyfi fnr. 225-6753
Fundargerðir til staðfestingar
10. 2101004F - Byggðarráð - 199
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 199. fundar byggðarráðs.
10.1 2101047 - Íþróttafélagið Dímon samningur 2021-2022 endurnýjun
10.2 2012021 - Landbótaáætlun 2021-2024 Emstrur
10.3 2101063 - Skólaþjónusta; samstarf um Iðjuþjálfa við Hsu
10.4 2101058 - Félags- og skólaþjónusta; 50. fundur stjórnar 19. janúar 2021
10.5 2101055 - Héraðsráðsfundur; 14. janúar 2021
10.6 2101018 - Fjölmiðlaskýrsla 2020
10.7 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
10.8 2003019 - Covid19; Upplýsingar
11. 2102006F - Byggðarráð - 200
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 200. fundar byggðarráðs.
11.1 2102083 - Framkvæmdasjóður aldraðra; brunaviðvörunarkerfi 2021
11.2 2101047 - Íþróttafélagið Dímon samningur 2021-2022 endurnýjun
11.3 2102019 - Félagsheimilið Hvoll; umræður um nýtingu húsnæðis
11.4 2102056 - Almenningar; Ósk um styrk til landgræðslu 2021
11.5 2102080 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2021
11.6 2102059 - Tillaga minni sveitarfélaga - Frumvarp um íbúalágmark
11.7 2102061 - Kvennaathvarfið; ósk um styrk fyrir árið 2021
11.8 2102079 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi fnr. 225-8766
11.9 2102077 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi
11.10 2102078 - Umsögn; Lambafell nýtt rekstrarleyfi fnr. 227-4367
11.11 2102057 - SASS; 567. fundur stjórnar; 5.2.2021
11.12 2102073 - Katla jarðvangur; 54. fundur stjórnar 01.07.2020
11.13 2102074 - Katla jarðvangur; 55. fundur stjórnar 03.09.2020
11.14 2102075 - Katla jarðvangur; 56. fundur stjórnar 19.10.2020
11.15 1803012 - Umsögn; Goðaland lóð Gistiheimili
11.16 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
11.17 2003019 - Covid19; Upplýsingar
12. 2102002F - Skipulagsnefnd - 96
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 96. fundar skipulagsnefndar.
12.1 1411012 - Hellishólar - Deiliskipulagsbreyting
12.2 1903206 - Deiliskipulag - Kirkjuhvoll og Heilsugæslan Hvolsvelli
12.3 2011006 - Framkvæmdarleyfi; Ráðagerði
12.4 2101002 - Aðalskipulagsbreyting - Rein og Birkilundur
12.5 2012006 - Deiliskipulag; Rein og Hlíðarból lóð
12.6 2102047 - Deiliskipulag - Hellishólar
12.7 2102090 - Landskipti - Fljótsdalur
12.8 2103003 - Gilsbakki 29b Tilkynningarskyld framkvæmd
12.9 2103004 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland Ú1
13. 2102005F - Menningarnefnd - 39
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 39. fundar Menningarnefndar.
13.1 2101001 - Menningarsjóður Rangárþings eystra - vorúthlutun 2021
13.2 2101035 - Kjötsúpuhátíðin 2021
13.3 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
14. 2103003F - Starfs- og kjaranefnd - 3
14.1 2012084 - Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Áhaldahúss
14.2 2012081 - Stytting vinnuviku; tillögur vinnutímahóps Leikskólans Arkar
15. 2103025 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 85. fundur 25.02.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð 85. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu.
16. 2101041 - Hula bs; aukaaðalfundur fundargerð; 20.01.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð aukaaðalfundar Hulu bs.
17. 2103024 - Hula bs; stjórnarfundur; 20.01.2021
Lögð fram til umræðu og samþykktar fundargerð stjórnarfundar Hulu bs.
Fundargerðir til kynningar
18. 2103027 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 895. fundur stjórnar
19. 2009095 - Framkvæmdasjóður ferðamálastaða; Umsóknir haust 2020
Á haustmánuðum sótti Rangárþing eystra um þrjá styrki í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Sótt var um styrki til uppbyggingar við Gluggafoss, Kvernufoss og Nauthúsagil.
Í úthlutun nú í mars kom í ljós að sveitarfélagið hlaut styrki í öll verkefnin.
Mál til kynningar
20. 2103015 - Ný leikskóli; skýrsla um mat á fjárhagslegum áhrifum skv. 66. grein sveitarstjórnarlaga
Áður en sveitarstjórn tekur ákvörðun um fjárfestingu, framkvæmd eða aðra skuldbindingu sem nemur hærri fjárhæð en 20% af skatt
tekjum sveitarfélagsins yfirstandandi reikningsár er skylt að gera sérstakt mat á áhrifum hennar á fjárhag sveitarfélagsins.
KPMG vann óháð mat á fjárhagslegum áhrifum byggingu nýs leikskóla í Rangárþingi eystra, skv. 66. grein sveitarstjórnarlaga.
21. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
Lögð fram eftirfarandi mál sem lögð hafa verið fram í samráðsgátt.
Mál nr. 273 frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa),
Mál nr. 561 frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins(samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.),
Mál nr 562 frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998
22. 2103028 - Jafnréttisstofa; Tilkynning til sveitarfélaga v. nýrra jafnréttislaga
09.03.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.