- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
279. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 12. maí 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2103117 - Leikskólinn Örk; ýmis málefni
Sólbjört Sigríður Gestsdóttir fer yfir málefni Leikskólans Arkar.
2. 2105058 - Hvolsskóli; ýmis málefni
3. 2104172 - Sorpstöð Rangárvallasýslu; ársreikningur 2020
4. 2105001 - C-gata 1 umsókn um lóð
5. 2101047 - Íþróttafélagið Dímon samningur 2021-2022 endurnýjun
Á 199. fundi Byggðarráðs Rangárþings eystra var sveitarstjóra falið að ganga frá endurnýjun samnings við Íþróttafélagið Dímon. Samstarfssamningur nú verið undirritaður og lagður fram til staðfestingar sveitarstjórnar.
6. 2104142 - Ósk um styrk vegna ólympísks skeet vallar
7. 2104061 - Trúnaðarmál
8. 2105060 - Skógræktin; Bonn áskorunin
9. 2105061 - Umhverfis- og samgöngunefnd; erindu um afmörkun hálendisþjóðgarðs
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10. 2104114 - Umsögn vegna kaupa á lögbýli; Eyvindarhólar I og II
11. 2104138 - Umsögn; Reykjavík tourist informati ehf. Skógum fnr. 221-7202, 221-7605
Fundargerð
12. 2104009F - Byggðarráð - 201
12.1 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
12.2 2104069 - Lækkun eða niðurfelling dráttarvaxta á fasteignaskatta; lagabreyting
12.3 2104024 - Lauftún-Miðkriki makaskipti
12.4 2104040 - Hlutafjáraukning í Vottunarstofunni Túni
12.5 2104061 - Trúnaðarmál
12.6 2104075 - Hallgerðartún 21 umsókn - úthlutun
12.7 2104057 - Hallgerðartún 17 Umsókn um lóð - úthlutun
12.8 2104103 - C-gata 12 umsókn um lóð
12.9 2104060 - Umsögn; Midgard Base Camp ehf. rekstrarleyfi fnr.219-4782
12.10 2104051 - Umsögn; Hlíðarvegur 7-11 rekstrarleyfi fnr. 219-4802
12.11 2104007F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 52
12.12 2103007F - Menningarnefnd - 40
12.13 2104008F - Menningarnefnd - 41
12.14 2104052 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 215. fundur stjórnar
12.15 2104044 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 216. fundur stjórnar
12.16 2104112 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 87. fundur 15.04.2021
12.17 2104050 - Covid 19; Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga 2021 í kjölfar Covid-19
12.18 2003019 - Covid19; Upplýsingar
12.19 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
12.20 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
13. 2104001F - Skipulagsnefnd - 97
13.1 1606016 - Deiliskipulag; Ystabæliskot
13.2 1901080 - Deiliskipulag; Skóla- og íþróttasvæði
13.3 2011039 - Deiliskipulag; Þórunúpur 1
13.4 2102047 - Deiliskipulag - Hellishólar
13.5 2102081 - Deiliskipulag - Hlíðarendakot
13.6 2103012 - Deiliskipulag - Lambafell land
13.7 2103064 - Framkvæmdaleyfi - Efnistaka Hrútafell
13.8 2103089 - Landskipti - Eystra-Seljaland
13.9 2103104 - Skráning fornleifa í Rangárþingi eystra - Fornleifastofnun Íslands tilboð
13.10 2103105 - Deiliskipulag - Völlur 1
13.11 2103119 - Aðalskipulagsbreyting - Ráðagerði
14. 2104003F - Stjórn Njálurefils SES - 2
14.1 2104010 - Njálurefill; Leigusamningur og þjónustusamningur
14.2 2104012 - Njálurefill; frágangur verksins og hönnun sýningar
15. 2104004F - Stjórn Njálurefils SES - 3
15.1 2104012 - Njálurefill; frágangur verksins og hönnun sýningar
15.2 2104022 - Njálurefill; laun stjórnar 2021-2022
15.3 2104023 - Njálurefill; Önnur mál
16. 2104006F - Stjórn Njálurefils SES - 4
16.1 2104010 - Njálurefill; Leigusamningur og þjónustusamningur
16.2 2104030 - Njálurefill; Tilboð í hönnun sýningarinnar
16.3 2104022 - Njálurefill; laun stjórnar 2021-2022
16.4 2104023 - Njálurefill; Önnur mál
17. 2104011F - Stjórn Njálurefils SES - 5
17.1 2104010 - Njálurefill; Leigusamningur og þjónustusamningur
17.2 2104030 - Njálurefill; Tilboð í hönnun sýningarinnar
17.3 2104023 - Njálurefill; Önnur mál
17.4 2104038 - Njálurefill; Tölvubréf Donnu Curtain
18. 2105050 - Sorpstöð Suðurlands; 301. fundur stjórnar; 13.4.2021
Fundargerðir til kynningar
19. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Lögð fram til kynningar 14. stöðuskýrsla uppbyggingateymis um félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19
20. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
21. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Mál til kynningar
22. 2105054 - Drög að landsáætlun í skógrækt og umhverfismati hennar; ósk um umsögn
23. 2101081 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; Boðun á XXXVI. landsþing; 26. mars 2021
XXXVI. Landsþingi sambands Íslenskra sveitarfélaga sem vera átti þann 26. mars sl. var frestað sökum samkomutakmarkana. Nú liggur fyrir ný dagsetning fyrir þingið sem er þann 21. maí nk.
24. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
25. 2104005 - Covid 19 úrræði 2021; Stuðningur við aukið félagsstarf fullorðinna sumarið 2021
26. 2105059 - Markaðsstofa Suðurlands; Aðalfundarboð 2021
27. 2105027 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 897. fundur stjórnar
28. 2105024 - Háskólafélags Suðurlands; Aðalfundarboð 2021
10.05.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.