- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
281. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Hvolnum Hvolsvelli, 10. júní 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2105098 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2020
Lagður fram til annarrar umræðu ársreikningur Rangárþing eystra 2020.
2. 2106031 - Sveitarfélagið Suðurland; Skilabréf samstarfsnefndar um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.
3. 2106019 - Skipulagslýsing fyrir Suðurhálendið; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
4. 2106030 - Hugmyndir að uppbyggingu gervigrasvallar
Fulltrúar meistararáðs meistaraflokks KFR koma á fundinn til að kynna hugmyndir að uppbyggingu gervigrasvallar.
5. 2106048 - Umræður um umfang byggingar - Nýr leikskóli Vallarbraut
Skipulags- og byggingarfulltrúi kemur til fundar og ræðir byggingu nýs leikskóla í Rangárþingi eystra.
6. 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
Lagður fram til umræðu og samþykktar samningur við Eflu um raflagnahönnun og hljóðráðgjöf.
7. 2005001 - Óleyfisframkvæmd; Krafa um stöðvun óleyfisframkvæmdar, náma E-355
Stöðvun á efnistöku úr námu E-355 Gláma/Hellishólar
8. 2106028 - Umsókn um stækkun á lóð - Austurvegur 10
Guðfinnur Guðmannsson óskar eftir því að fá að stækka lóðina undir Söluskálann Björk til vesturs skv. meðfylgjandi drögum.
9. 2106029 - Framkvæmdaleyfi - Austurvegur 10
Guðfinnur Guðmannsson óskar eftir framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu hraðhleðslustöðva fyrir rafbíla við söluskálann Björk, Austurvegi 10.
10. 2104172 - Sorpstöð Rangárvallasýslu; ársreikningur 2020
11. 2106015 - Ungmenni í framkvæmdastjórn Umba
12. 2106036 - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra; ósk um styrk
13. 2106034 - Skýrsla Framtíðarseturs Íslands; Hvað gerist handan morgundagsins; Sveitarfélög í breyttu umhverfi
Fundargerð
14. 2105003F - Skipulagsnefnd - 99
14.1 1606016 - Deiliskipulag; Ystabæliskot
14.2 1909104 - Deiliskipulag; Lambafell
14.3 2101002 - Aðalskipulagsbreyting - Rein og Birkilundur
14.4 2012006 - Deiliskipulag - Rein og Birkilundur
14.5 2103105 - Deiliskipulag - Völlur 1
14.6 2103119 - Aðalskipulagsbreyting - Ráðagerði
14.7 2104171 - Framkvæmdaleyfi - Brúnir 1
14.8 2105054 - Drög að landsáætlun í skógrækt og umhverfismati hennar; ósk um umsögn
14.9 2105105 - Deiliskipulag - Steinborg og Fagurholt
14.10 2105112 - Byggingarmál - Nýbýlavegur 28, ósk um bílskúr
14.11 2105114 - Öldubakki 1 - ósk um breytta landnotkun
14.12 2105119 - Efnisnáma við Vorsabæ - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum
14.13 2102081 - Deiliskipulag - Hlíðarendakot
15. 2105011F - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd - 27
15.1 2105116 - Landsáætlun skógræktar
15.2 2105117 - Önnur mál - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd
16. 2106016 - Sorpstöð Suðurlands; 302. fundur stjórnar; 18.05.2021
17. 2106037 - Tónlistarskóli Rangæinga; 23. stjórnarfundur 23. júní 2021
Fundargerðir til kynningar
18. 2105118 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 898. fundur stjórnar
19. 2106033 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; Fundargerð XXXVI. landsþings 21. maí 2021
20. 2106039 - 4. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
21. 2106040 - 5. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
22. 2106041 - 6. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
23. 2106042 - 7. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
24. 2106043 - 8. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
25. 2106044 - 9. fundur samstarfshóp um sameiningu sveitarfélaga
Mál til kynningar
26. 2106018 - 6. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
27. 2106017 - 7. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
28. 2106038 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; ársreikningur og ársskýrlsa 2020
29. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
30. 2106003 - Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda vegna fasteignamats 2022
31. 2106014 - Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni; Þingsályktun
32. 2106035 - Umburðarbréf vegna breytinga á jarðalögum nr 81 2004
Hinn 18. maí sl. voru samþykkt á Alþingi lög um breytingu á jarðalögum nr. 81/2004 (einföldun regluverks, vernd lanbúnaðarlands, upplýsingaskylda ofr.) sem öðlast munu gildi 1. júlí nk. Með bréfi þessu er leitast við að gefa yfirlit um helstu breytingar sem af þessu leiða.
33. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
08.06.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.