- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
288. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 9. desember 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2112047 - Fjárhagsáætlun 2022-2025; seinni umræða
2. 2112032 - Álagning fasteignagjalda 2022
3. 2112042 - Reglur um tekjutengdan afslátt af fasteignaskatti 2022
4. 2112031 - Gjaldskrá um vatnsveitu 2022
5. 2112030 - Gjaldskrá um fráveitu 2022
6. 2112033 - Gjaldskrá um Skógaveitu 2022
7. 2112041 - Gjaldskrá byggingarfulltrúa 2022
8. 2112036 - Gjaldskrá leikskóla 2022
9. 2112037 - Gjaldskrá og reglur um mötuneyti Hvolsskóla 2022
10. 2112038 - Gjaldskrá og reglur um Skólaskjól 2022
11. 2112034 - Gjaldskrá félagsheimila 2022
12. 2112035 - Gjaldskrá fjallaskála 2022
13. 2112040 - Gjaldskrá um kattahald 2022
14. 2112039 - Gjaldskrá um hundahald 2022
15. 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
Útboð á byggingu nýs leikskóla við Vallarbraut 5.
16. 2111085 - Stóragerði 13, framtíðaráform
17. 2111048 - Samningur við EFLA verkfræðistofa um varðveislu gagnagrunna
Þjónustusamningur við verkfræðistofuna EFLU um hýsingu og uppfærslu á landupplýsingagögnum sveitarfélagsins.
18. 2110092 - Skaftárhreppur; Könnun möguleika á sameiningu sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra
19. 2111100 - Miðkriki sf; ósk um styrk vegna reiðvega
Lag fram bréf frá Miðkrika sf, dagsett 5. nóvember 2021. Félagið ásamt Hvolhreppsdeild Geysis, óska eftir styrk í formi vinnuframlags vegna dreifingu á efnis í reiðvegi.
20. 2112025 - Bergrisinn; stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar
21. 2108047 - Hjólreiðastígur milli Hellu og Hvolsvallar; samlegðaráhrif við lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots.
22. 2109076 - Snjómokstur 2021-2024 - Útboð
23. 2112044 - Skólaakstur; verktakasamningur og kjör
24. 2104114 - Umsögn vegna kaupa á lögbýli; Eyvindarhólar I og II
25. 2112043 - Ormsvöllur 19; umsókn um afnot af lóð
26. 2112048 - Erindsbréf Ungmennaráðs 2021-2023
27. 2112050 - Aukafundur sveitarstjórnar 20. desember 2021
Almenn mál - umsagnir og vísanir
28. 2111074 - Umsögn; Kotvöllur 13 Gistileyfi
Fundargerð
29. 2111006F - Byggðarráð - 207
29.1 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
29.2 2110076 - Breyting á nýtingarhlutfalli lóðar - Gunnarsgerði 9
29.3 2111059 - Umsókn um lóð - Skógafossvegur
29.4 2111074 - Umsögn; Kotvöllur 13 Gistileyfi
29.5 2111054 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 93. fundur 11.11.2021
29.6 2111061 - Héraðsnefnd Rangæinga; 7. fundur 27.10.2021
29.7 2111057 - 10. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
29.8 2111056 - 11. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
29.9 2111055 - 12. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
29.10 2111064 - Aðalfundurargerð Sorpstöðvar Suðurlands 2021
29.11 2111067 - Landshlutateymi um samþætta þjónustu við fötluð börn; fundargerð 5. fundur
30. 2111011F - Skipulagsnefnd - 104
30.1 2108016 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot lóð 2
30.2 2111059 - Umsókn um lóð - Skógafossvegur
30.3 2111074 - Umsögn; Kotvöllur 13 Gistileyfi
30.4 2111089 - Landskipti - Þorvaldseyri
30.5 2111097 - Landskipti - Varmahlíð
30.6 2111098 - Landskipti - Hvammur
30.7 2111099 - Landskipti - Steinmóðarbær
30.8 2111102 - Deiliskipulag - Ýrarlundur
30.9 2111116 - Deiliskipulag - Eyvindarholt, Langhólmi breyting
30.10 2111121 - Landskipti - Hrútafell 2
30.11 2109072 - Sámsstaðabakki - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
31. 2111008F - Ungmennaráð - 19
31.1 2111083 - Kosning í ungmennaráð
31.2 2111080 - Viðburðir ungmennaráðs
32. 2111003F - Ungmennaráð - 20
32.1 2111080 - Viðburðir ungmennaráðs
32.2 2109113 - Ungmennaráð; Önnur mál.
33. 2110001F - Ungmennaráð - 21
33.1 2109081 - Ungmennaráð; erindsbréf
33.2 2111080 - Viðburðir ungmennaráðs
33.3 2109113 - Ungmennaráð; Önnur mál.
34. 2109012F - Ungmennaráð - 22
34.1 2109081 - Ungmennaráð; erindsbréf
34.2 2109112 - Barna- og Ungmennaþing 2021
34.3 2109104 - Heilsueflandi haust 2021- dagskrá
34.4 2109113 - Ungmennaráð; Önnur mál.
35. 2112001F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 45
35.1 2112014 - Heilsustígurinn - umræður um staðsetningu
35.2 2112015 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
35.3 2112016 - HÍÆ önnur mál
36. 2111005F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 54
36.1 2110055 - Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021
36.2 2111067 - Landshlutateymi um samþætta þjónustu við fötluð börn; fundargerð 5. fundur
36.3 2110058 - Önnur mál 53. fundar
37. 2112003F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 71
37.1 2110068 - Fjárhagsáætlun Brunavarna 2022
37.2 2105034 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Brunavarnaráætlun
38. 2111001F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 55
38.1 2111006 - Félagsþjónustudeild; fjárhagsáætlun fyrir árið 2022
38.2 2111005 - Tillaga að skipulagsbreytingum og aukningu á stöðugildum hjá félagsþjónustu
38.3 2111007 - Skólaþjónustudeild; fjárhagsáætlun fyrir árið 2022
38.4 2111008 - Skólaþjónustudeild; starfsmannamál
38.5 2106091 - Trúnaðarmál; Starfsmannamál
39. 2111010 - Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu bs.; Aðalfundur 2021
Fundargerðir til kynningar
40. 2112012 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 903. fundur stjórnar
41. 2112024 - Bergrisinn; aðalfundur 2021
42. 2112027 - 12. fundur stjórnar Skógasafns 12.04.2021
43. 2112029 - 13. fundur-Aðalfundur stjórnar Skógasafns 7. júlí 2021
44. 2112026 - 14. fundur stjórnar Skógasafns 2.12.2021
Mál til kynningar
45. 2112007 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Breytt skipulag barnaverndar
46. 2112050 - Aukafundur sveitarstjórnar 20. desember 2021
47. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
07.12.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.