- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ
291. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 10. febrúar 2022 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2201059 - Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 12122015 um bókhald,
fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga; frestun gildistöku um 1 ár
2. 2201023 - Skólastefna Rangárþings eystra; erindisbréf og skipan í stýrihóp
3. 2202013 - Yfirdráttarheimild hjá Landsbanka Íslands
4. 2202003 - Pósturinn; Tilkynning um lokun á Hvolsvelli
Hörður Jónsson framkvæmdastjóri Rekstrarsviðs og Kjartan Flosason forstöðumaður
pósthúsa mæta á fundinn og fara yfir fyrirhugaða lokun póstafgreiðslu á Hvolsvelli og
breytingu á þjónustu.
5. 2202010 - Reglur um styrki til félaga og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts
6. 2201031 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á suður- og suðvesturlandi; 2022
-2033
7. 2201047 - Könnun á meðal íbúa Rangárþings eystra um sameiningarviðræður;
Tilboð í gerð könnunar
8. 2202015 - Kirkjuhvoll; fjárhagsáætlun 2022
9. 2202017 - Undirbúningur að stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar fyrir
sveitarfélög á landsbyggðinni
10. 2202026 - Íþróttamiðstöð; ýmis málefni
Ólafur Örn Oddsson forstöðumaður íþróttamannvirkja kemur til fundar sveitarstjórnar og
fer yfir starfsemi íþróttamiðstöðvarinnar og störf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.
11. 2112097 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Steypustöð Ormsvöllur 21
Spesían ehf óskar eftir framkvæmdarleyfi fyrir uppsetningu á nýrri steypustöð á lóðinni
Ormsvöllur 21 skv. meðfylgjandi gögnum.
12. 2202019 - Fossbúð; leiga
13. 2202021 - Aðalskipulag; Innsend erindi til sveitarstjórnar; Athugasemdir vegna
tengivegar 261 ofl.
14. 2202023 - Umdæmisráð barnaverndar
15. 2003042 - Aðgerðaráætlun; Heimsfaraldur inflúensu; COVID-19
Fundargerð
16. 2201002F - Byggðarráð - 208
16.1 2112154 - Umsókn um lóðir í Þórsmörk - Langidalur og Húsadalur
16.2 2201026 - Umsókn um lóð - Ytri-Skógar
16.3 2201054 - Beiðni um styrkveitingu til Styrktarfélags Klúbbsins Stróks 2022
16.4 2201050 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 95. fundur
16.5 2201032 - SASS; 577. fundur stjórnar; 7.1.2022
16.6 2201043 - Sorpstöð Suðurlands; 308. fundur stjórnar; 18.1.2022
16.7 2201051 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 905. fundur stjórnar
16.8 2201052 - Bergrisinn; 32. fundur stjórnar; 20. september 2021
16.9 2201053 - Bergrisinn; 33. fundur stjórnar; 24. nóvember 2021
16.10 2201033 - Bergrisinn; 34. fundur stjórnar; 10. janúar 2022
16.11 2201009 - Fjölmiðlaskýrsla 2021
16.12 2003019 - Covid19; Upplýsingar
17. 2201005F - Skipulagsnefnd - 107
17.1 2111022 - Deiliskipulag - Moldnúpur
17.2 2111102 - Deiliskipulag - Ýrarlundur
17.3 2111116 - Deiliskipulag - Eyvindarholt, Langhólmi breyting
17.4 2201064 - Umsókn um lóð - Hvolstún 21
17.5 2201074 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 7
17.6 2201075 - Landskipti - Völlur 1
17.7 2201076 - Viðbygging við Litlagerði 6 - Grenndarkynning
17.8 2112072 - Deiliskipulag - Lómatjörn
17.9 2202001 - Gámasvæði Hvolsvelli 2022
18. 2201001F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
- 57
18.2 2201017 - Félags- og skólaþjónusta; Önnur mál 57. fundur
19. 2201004F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
- 58
19.2 2201070 - Félags- og skólaþjónusta; Endurskoðun á Stjórnskipulagi og rekstri
með tilliti til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 862021
19.3 2201022 - Landshlutateymi um samþætta þjónustu við fötluð börn; Lokaskýrsla
20. 2202024 - Jafnréttisnefnd; 19.fundur 2022
21. 2202025 - Jafnréttisnefnd; 20.fundur 202222.
22. 2201032 - SASS; 577. fundur stjórnar; 7.1.2022
Lögð fram til umræðu og staðfestingar fundargerð 577. fundar stjórnar SASS.
Fundargerðir til kynningar
23. 2202020 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 906. fundur stjórnar
Mál til kynningar
24. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
25. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
26. 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
08.02.2022
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri