- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
292. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 10. mars 2022 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1810038 - Persónuverndaryfirlýsing Rangárþings eystra
Lögð fram til samþykktar endurskoðuð persónuverndaryfirlýsing Rangárþings eystra 2022.
2. 2202085 - Bjarg Íbúðafélag; Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða
3. 2203023 - Birtingaráætlun markaðsefnsi 2022
4. 2203025 - Stríðsátök og móttaka flóttamanna
5. 2203008 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Beiðni um styrk vegna uppgræðslu á Fljótshlíðarafrétt 2022
6. 2203021 - Áskorun frá Sveitarfélaginu Vogar vegna Suðurnesjalínu 2
7. 2203026 - Ósk um afnot af túni
8. 2203024 - Trúnaðarmál
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2203018 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Midgard Basecamp
Fundargerð
10. 2202004F - Byggðarráð - 209
10.1 2202070 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 15
10.2 2202069 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 17
10.3 2202032 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 18
10.4 2111111 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Lagning ljósleiðara
10.5 2202035 - Umsögn; Íslandshvíld ehf, Lindartúni; rekstrarleyfi fnr. 219-3179
10.6 2202027 - Umsögn; Hjáleigan Okkar ehf, Syðri-Úlfsstaðir; rekstrarleyfi fnr.219-2677
10.7 2202002F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 56
10.8 2202003F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 59
10.9 2202077 - Bergrisinn; 35. fundur stjórnar; 31.janúar 2022
10.10 2202078 - Bergrisinn; 36. fundur stjórnar; 15. febrúar 2022
10.11 2202034 - SASS; 578. fundur stjórnar; 4.2.2022
10.12 2202081 - Bergrisinn; byggingarnefnd um búsetukjarna; 7.febrúar 2022
10.13 2202082 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 96. fundur
10.14 2202085 - Bjarg Íbúðafélag; Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða
10.15 2202084 - Umsókn um styrk til Landbótasjóðs 2022
10.16 2003019 - Covid19; Upplýsingar
11. 2202006F - Skipulagsnefnd - 108
11.1 2202031 - Umsókn um stöðuleyfi - Austurvegur Hvolsvelli
11.2 2111022 - Deiliskipulag - Moldnúpur
11.3 2111116 - Deiliskipulag - Eyvindarholt, Langhólmi breyting
11.4 2202028 - Deiliskipulag - Hólmaflöt
11.5 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
11.6 2202083 - Deiliskipulag - Miðbær Hvolsvöllur
11.7 2202087 - Landskipti - Skarðshlíð 2
11.8 2202098 - Deiliskipulag - Skálabrekka
11.9 2202099 - Landskipti - Efsta Grund
11.10 2202104 - Landskipti - Kanastaðir
11.11 2202107 - Ósk um rekstur ferðaþjónustu á frístundahúsalóð - Stóra-Mörk lóð 2d
11.12 2202109 - Landskipti - Bollakot
11.13 2202110 - Landskipti - Skeið
12. 2111009F - Samgöngu- og umferðarnefnd - 16
12.1 2007013 - Umferðarmál; Hraðahindranir og 30 km hámarkshraði á Hvolsvelli
12.2 2202093 - Samgöngu- og umferðarnefnd; erindisbréf
12.3 2202095 - Öryggi íbúa; erindi Oddur Árnason
12.4 2110091 - Emstruleið; erindi Einars Grétars Magnússonar
12.5 2202094 - Umsókn í styrkvegasjóð 2022;styrkvegir
12.6 1806022 - Umferðaröryggisáætlun; Rangárþing eystra
13. 2202003F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 59
13.1 2201070 - Félags- og skólaþjónusta; Endurskoðun á Stjórnskipulagi og rekstri með tilliti til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 862021
13.2 2112092 - Endurnýjun bifreiðar skólaþjónustudeildar
13.3 2202046 - Skólaþjónustudeild; Breyting á leigusamningi um húsnæði
13.4 2111007 - Skólaþjónustudeild; fjárhagsáætlun fyrir árið 2022
14. 2109040 - 19. fundur Ungmennaráðs Rangárþings eystra
Fundargerðir til kynningar
15. 2202088 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 97. fundur
16. 2203001 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 907. fundur stjórnar sambandsins
17. 2203005 - Sorpstöð Suðurlands; 309. fundur stjórnar; 28.2.2022
18. 2203016 - Bergrisinn; 37. fundur stjórnar; 1. mars 2022
19. 2203022 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 216. fundargerð
20. 2203020 - Húsnefnd Fossbúðar; 3. fundur kjörtímabilsins 2018-2022
Mál til kynningar
21. 2202101 - Minnisblað um hækkun lífeyrisskuldbindinga
22. 2202102 - EFS; almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022
23. 2203002 - Skotfélagið Skyttur; ósk um styk v. æskulýðsstarfs
24. 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
25. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
08.03.2022
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.